Mert azt mondta a pap: Ne ölettessék meg az Úr házában.
Því að prestur hafði sagt:, Eigi skal hana drepa í musteri Drottins.`
Mert azt mondja az írás a Faraónak, hogy: Azért támasztottalak téged, hogy megmutassam benned az én hatalmamat, és hogy hirdessék az én nevemet az egész földön.
17 Því er í ritningunni sagt við Faraó: Einmitt til þess hóf eg þig, að eg fengi sýnt mátt minn á þér, og að nafn mitt yrði boðað um alla jörðina.
Mert azt jól tudjátok, hogy egy paráznának is, vagy tisztátalannak, vagy fösvénynek, ki bálványimádó, nincs öröksége a Krisztusnak és Istennek országában.
Því að það skuluð þér vita og festa yður í minni, að enginn frillulífismaður eða saurugur eða ágjarn, - sem er sama og að dýrka hjáguði -, á sér arfsvon í ríki Krists og Guðs.
Felele Siba a királynak: Ímé Jeruzsálemben marada, mert azt mondja: Visszaadja ma nékem Izráel háznépe az én atyámnak országát.
Síba svaraði konungi: "Hann er kyrr í Jerúsalem, því að hann hugsaði:, Í dag mun Ísraels hús fá mér aftur konungsríki föður míns."`
És elmondották anyjának testvérei róla mind e beszédeket Sikem minden férfiainak füle hallatára, és Abimélek felé hajlott az ő szívök, mert azt mondák: Atyánkfia ő!
3 Móðurbræður hans töluðu öll þessi orð um hann í eyru Síkembúa, svo að hugur þeirra hneigðist að Abímelek, því að þeir sögðu: "Hann er bróðir vor."
Mert azt mondja az Írás: A nyomtató ökörnek ne kösd be a száját; és: Méltó a munkás a maga jutalmára.
Því að ritningin segir: "Þú skalt ekki múlbinda uxann, er hann þreskir" og "verður er verkamaðurinn launa sinna."
Az Izráeliták pedig, a kik körülöttök valának, mind elfutának azoknak kiáltására; mert azt mondják vala: netalán elnyel minket a föld!
En allur Ísrael, er umhverfis þá var, flýði við óp þeirra, því að þeir hugsuðu: Ella mun jörðin svelgja oss.
51 Jézus így felelt neki:,, Azért, mert azt mondtam neked: láttalak a fügefa alatt, hiszel?
50 Jesús spyr hann: „Trúir þú af því að ég sagði við þig: Ég sá þig undir fíkjutrénu?
A benne lakók gonoszsága miatt pusztul el barom és madár; mert azt mondják: Nem látja meg a mi végünket!
Sakir illsku þeirra, er í því búa, farast skepnur og fuglar, þar eð þeir segja: "Hann sér eigi afdrif vor."
És Saul semmit sem szólott azon a napon, mert azt gondolá: Valami történt vele; nem tiszta, bizonyosan nem tiszta.
Þó sagði Sál ekkert þann dag, því að hann hugsaði: "Það er tilviljun: hann er ekki hreinn. Hann hefir ekki látið hreinsa sig."
Végül a fiát küldte el hozzájuk, mert azt gondolta: A fiamat csak megbecsülik.
37 Síðast sendi hann til þeirra son sinn og sagði: "Þeir munu virða son minn.
És mondá nékem: Izráel és Júda házának vétke felette nagy, mivelhogy tele a föld vérontással, és a város tele van igazságtalansággal, mert azt mondották: Elhagyta az Úr ezt a földet, és az Úr nem lát.
Þá sagði hann við mig: "Misgjörð Ísraelsmanna og Júdamanna er afskaplega mikil, og landið er fullt af blóðugu ranglæti og borgin er full af ofbeldisverkum, því að þeir segja:, Drottinn hefir yfirgefið landið' og, Drottinn sér það ekki.'
A többi próféták is mind ekképen jövendöltek, mondván: Menj fel Rámóth Gileád ellen, szerencsés leszel; mert azt az Úr a király kezébe adja.
Og allir spámennirnir spáðu á sömu leið og sögðu: "Far þú til Ramót í Gíleað. Þú munt giftudrjúgur verða, og Drottinn mun gefa hana í hendur konungi."
Mert azt gondolta Saul: Ne az én kezem által vesszen el, hanem a filiszteusok keze által.
En Sál hugsaði með sér: 'Ég skal ekki leggja hönd á hann, en Filistar skulu leggja hönd á hann.'
De eltemették, mert azt mondták róla: Mégis Jósáfát fia volt, aki teljes szívvel kereste az URat.
En Ahasía Jóramsson Júdakonungur fór ofan til Jesreel til þess að vitja um Jóram Akabsson, af því að hann var sjúkur.
Mert azt mondjuk, hogy Ábrahámnak Isten a hitet számította be igazságul.
Vér segjum: "Trúin var Abraham til réttlætis reiknuð."
És monda neki Izsák: Mert azt gondolám, netalán még meg kell halnom miatta.
Og Ísak sagði við hann: "Ég hugsaði, að ella mundi ég láta lífið fyrir hennar sakir."
27Amikor a börtönőr felriadt álmából, és meglátta, hogy nyitva vannak a börtönajtók, kivonta a kardját, és végezni akart magával, mert azt hitte, hogy megszöktek a foglyok.
27 Fangavörðurinn vaknaði við, og er hann sá fangelsisdyrnar opnar, dró hann sverð sitt og vildi fyrirfara sér, þar eð hann hugði fangana flúna.
És a próféták is mindnyájan ekképen jövendöltek, mondván: Menj fel Rámoth Gileád ellen, és jó szerencséd lesz; mert azt az Úr a király kezébe adja.
Og allir spámennirnir spáðu á sömu leið og sögðu: "Far þú til Ramót í Gíleað. Þú munt giftudrjúgur verða, og Drottinn mun gefa hana í hendur þér."
Amikor a börtönõr felriadt álmából, s meglátta, hogy a börtön ajtai tárva-nyitva vannak, kihúzta kardját, s meg akarta magát ölni, mert azt hitte, hogy a foglyok megszöktek.
27 Og er fangavörðurinn hrökk upp úr svefni og sá fangelsisdyrnar opnar, dró hann sverð sitt og ætlaði að fyrirfara sér, af því að hann hugði, að bandingjarnir væru flúnir.
41 A zsidók zúgolódtak ellene, mert azt mondta: Én vagyok az a kenyér, amely a mennyből szállt alá.
41 Nú kom upp kurr meðal Gyðinga út af því, að hann sagði: "Ég er brauðið, sem niður steig af himni, "
11 Mert azt a hírt kaptam rólatok, testvéreim, Khloé embereitől, hogy viszálykodások vannak közöttetek.
Því að mér er so kunngjört, bræður mínir, af þeim sem af Cloes heimkynni eru út af yður að þrætur sé yðar á milli.
Mert azt gondolom: csak ne örülnének rajtam; mikor lábam ingott, hatalmaskodtak ellenem!
Því að ég er að falli kominn, og þjáningar mínar eru mér æ fyrir augum.
A mint az övéi ezt meghallák, eljövének, hogy megfogják õt; mert azt mondják vala, hogy magán kívül van.
Hans nánustu fréttu það og fóru út og vildu ná honum, enda sögðu þeir, að hann væri frá sér.
senki, a ki ó [bort] iszik, mindjárt újat nem kiván, mert azt mondja: Jobb az ó.
Og enginn, sem drukkið hefur gamalt vín, vill nýtt, því að hann segir:, Hið gamla er gott.'"
Tudakozzátok az írásokat, mert azt hiszitek, hogy azokban van a ti örök életetek; és ezek azok, a melyek bizonyságot tesznek rólam;
Þér rannsakið ritningarnar, því í þeim hyggist þér eiga eilíft líf. Og það eru þær, sem vitna um mig,
0.49251294136047s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?